Mygluhreinsun

Dictum Ræsting tók að sér verk við þrif á myglu sem hafði myndast vegna raka. Við verkið var notuð háþrýstikerra með 140 gráðu heitu vatni, ásamt mygluhreinsi.

Hreinsa þurfti af gamla málningu, fjarlægja frauðplasteinangrun og úða á mygluhreinsi.

Dictum náði mjög góðum árangri og var allt annað andrúmsloft í rýminu eftir þrifin.

Dictum tók einnig gangstéttina í leiðinni, létum það fylgja með í kaupbæti. Hún varð eins og ný.

Birt 2022/11/12 klukkan 00:00.

© 2018 - 2024 Dictum Ræsting ehf. Allur réttur áskilinn.