Matvæla- og iðnaðarþrif

Hreinlæti í öllum iðnaði skiptir gríðarlega miklu máli, þetta vitum við.

  • Sérþekking okkar Sérþjálfað starfsfólk okkar hlýtur sérþjálfun í meðhöndlun efna, notkun þeirra og virkni. Allir starfsmenn sem koma að þrifunum hafa setið námskeið um efni sem notuð eru, bæði HACCP og í meðhöndlun örvera.

  • Háþróuð þrifaáætlun Á hverjum stað er útbúin sérstök þrifaáætlun með þarfir viðskiptavinar í huga. Við leggjum gríðarlega áherslu á gæði og öryggi viðskiptavina okkar er ávallt í fyrirrúmi.

  • Öflug hreinsiefni Dictum Ræsting notar eingöngu hágæða öflug hreinsiefni, hvort sem um sápu, kvoðu, klór, sýru eða sótthreinsi er að ræða, engu er til sparað.

  • Góð samvinna Við vinnum náið með gæðastjóra hvers staðar ásamt því að vera með virkt gæðaeftirlit á hverjum stað. Tryggir þetta traust samstarf til langtíma, góð samskipti skila sér í góðu verki.

Með því að velja Dictum Ræstingu ert þú bæði að tryggja gæði og fagleg vinnubrögð.

© 2018 - 2024 Dictum Ræsting ehf. Allur réttur áskilinn.