Mottuleiga

Leiga, þrif og þjónusta á mottum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Fáðu hreina mottu mánaðarlega, hálfs mánaðarlega eða vikulega, allt eftir þínum þörfum, það stendur út. Einnig er hægt að fá mottur með lógó eða myndmerki fyrirtækisins

Með góðu mottukerfi er hægt að koma í veg fyrir að óhreinindi berist inn, með mottuleigu Dictum Ræstinga er tryggt að mottukerfið standi fyrir sínu og ávallt er hrein motta sem tekur á móti viðskiptavinum og gestum.

Hægt er að fá mottur af öllum stærðum og gerðum fyrir hvaða aðstæður sem er. Hægt er að fá mottur í allt að 40 metra lengd.

Helstu stærðir sem við bjóðum uppá eru:

  • 85 x 120

  • 85 x 150

  • 85 x 300

  • 115 x 200

  • 115 x 300

  • 115 x 700

  • 150 x 250

  • 200 x 300

  • 200 x 400

Motturnar eru allar vottaðar eftir stöðlum EN 13501-1 og EN 14041, þá hafa þær hlotið NFSI viðurkenningu. Þær uppfylla því stranga staðla þegar kemur að öryggi, eldvörnum, stöðurafmagni og hálkuvörnum. Þær eru gríðarlega sterkar, endingargóðar og taka mikil óhreinindi og bleytu í sig, allt að 1.000 gr. af óhreinindum og 5 lítra af bleytu per fm. Þá eru motturnar án alls PVC-plasts.

Hægt er að fá öryggisskjöl yfir allar mottur.

© 2018 - 2024 Dictum Ræsting ehf. Allur réttur áskilinn.