Hvort sem um ræðir lítið fyrirtæki eða heila stofnun þá erum við til taks. Við erum útbúin öflugum og umhverfisvænum efnum, tækjum og tólum en fyrst og fremst góðu starfsfólki.
Við þjónustum fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum með þarfir þeirra í huga. Dictum Ræsting útbýr verklýsingar í nánu samstarfi við viðskiptavini, starfsfólk okkar fær góða þjálfun og erum við með virkt gæðaeftirlit á hverjum stað í samstarfi við viðskiptavini okkar.
Ásamt reglulegri ræstingu bjóðum við einnig upp á heildarþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Heildarþjónusta Dictum er sérsniðin að þörfum hvers viðskiptavinar þar sem saman fara gæði, þjónusta og hagstætt verð.
Við bjóðum upp á eftirfarandi þjónustu, bæði í fastri áskrift og sem stök þrif:
Vönduð dagleg eða regluleg ræsting
Innkaup á rekstrarvörum
Djúphreinsun á teppum
Flísa- og fúguhreinsun
Gluggaþvott
Háþrýstiþvott
Bónvinnu
Mottuleiga
Og margt fleira...
Þú sparar með því að velja Dictum Ræstingu, en við spörum ekki þegar kemur að okkar viðskiptavinum.
© 2022 Dictum Ræsting ehf. Allur réttur áskilinn.