Umhverfisstefna

Þessi síða er í vinnslu.

Engar áhyggjur samt, Dictum Ræsting hugar að umhverfinu með því að velja eingöngu hágæða, viðurkennd og umhverfisvæn efni.

Við val á efnum er litið til þess hvort það sé Svansvottað eða með Evrópublóminu og forðast er eftir fremsta megni að nota efni sem ekki eru umhverfisvæn.

Efnisnotkun er höfð í lágmarki ásamt því að ekki er bruðlað með vatn, forðast er að nota einnota vörur og starfsmenn Dictum Ræstinga hafa allir setið námskeið um umhverfisvæn efni og notkun þeirra.

© 2018 - 2024 Dictum Ræsting ehf. Allur réttur áskilinn.